23.5.2007 | 13:54
Nýr Stjórnarsáttmáli
Nýr stjórnarsáttmáli þar sem segir að við Íslendingar séum í einstakri stöðu til að vera í forustu í að koma í veg fyrir meiri mengun og sóun á náttúruauðlindum. Er ekki aðeins of seint í rassinn gripið. Síðasta ríkisstjórn er sennilega búin að koma okkur aftar í röðina þannig að við erum ekki lengur einstök og í forustu.
Eftir allar virkjanir og álver sem hafa risið í tíð síðustu ríkisstjórnar og von er á enn fleiri virkjunum og álverum.
Við vorum einu sinni einstök og í forustu, og spennandi verður að sjá hvort nýrri ríkisstjórn tekst að koma okkur aftur þar sem við vorum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.