Taktu þitt eigið rusl

FjöruhreinsunVöknuðum eldsnemma í morgun ég og Linda og ákváðum að fara niður í Hellnafjöru áður en ég færi á gestastofu sem opnar klukkan 10. Við vissum af trjágreinum sem hefur verið kastað í sjóinn einhverstaðar við Hellna og rekið síðan upp í fjöruna.  Einhver hefur losað sig við afklippurnar af víði á einfaldan og þægilegan hátt Whistling 

Ég hélt að það væri liðin tíð að henda drasli í sjóinn hvort sem það er lífrænt eða ekki. En svo er greinilega ekki og við landverðirnir verðu áfram duglegir að hreinsa fjörurnar í þjóðgarðinum með glöðu geði á kostnað skattgreiðenda, enda þíðir ekkert að láta einhverja sóða slá sig út af laginu bara láta þá borga hærri skatt Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hva, er bara kominn nýr bíll !!!!!!!!!!!!

Ásta Davíðs (IP-tala skráð) 4.6.2007 kl. 11:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband