4.8.2006 | 12:39
Fyrsta blogfærslan
Loksinser ég orðin blogari. Þetta er bara rosa gaman.
Minn lífstíll þetta sumarið er LANDVARSLA. Það er frábært starf og nokkuð krefjandi. Mæli eindregið með þessu starfi, sérstaklega ef maður vill komast úr borginni eitt sumar til að hlaða battaríið svo auðveldara sé að takast á við borgarstressið .
Í dag er rólegt í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli þar sem megin hluti landans er á leið á útihátíð um allt. Þannig að þetta verður þægileg og róleg helgi hér hjá okkur landvörðunum. Aðaleg útlendingar sem koma hingað núna enda vita þeir ekki hvað orðið útihátíð eða verlunarmannahelgi þíðir.
Allavega góða helgi.
Athugasemdir
Velkominn á netið Hákon frændi. Ég sit núna á skrifstofunni og rýni í gegnum þokuna í átt að Jöklinum en hann sést ekki. Hann er þarna einhverstaðar og þú við rætur hans. Það værður gaman að sjá þig þegar þú kemur í bæinn
Hákon Skúlason (IP-tala skráð) 4.8.2006 kl. 13:36
Gaman að þessu og kannski maður kíki á Snæfellsnesið um helgina úr þvi það er svona rólegt þar.
Ásdís (IP-tala skráð) 4.8.2006 kl. 21:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.