5.7.2007 | 15:12
Sungið í Malarifsvita
Opnuð var um síðustu helgi ljósmyndarsýning í Malarifsvita um Þórð á Dagverðará. Haldin var opnunarhátíð með ræðum og söng. Minn maður Unnar Geir Unnarsson söng í vitanum lagið Brennið Vitar. Fólk dreifði sér um vitann og var á öllum hæðum. Unnar var á næst efstu hæð og hljómaði söngur hanns um allan vitann og hljómurinn var eins og í stórri kirkju og leið söngrinn jafnt um allan vitan. Aldrei hafa jafn fagrir tónar svifið um vita á Íslandi.
Athugasemdir
Finnst frekar leiðinlegt að ég hafi misst af opnunni :( en einhver þurfti að standa gestastofuvaktina :)
Linda landvörður (IP-tala skráð) 7.7.2007 kl. 10:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.