Skemmtileg vika með fjölskyldunni

FamelienÞá er tengdafjölskyldan farinn af nesinu. Þetta er búinn að vera góð vika og mikið búið að ganga. Þess á milli var etið og legið í heitapottinum á Gufuskálum. Veðrið er búið að vera stórkostlegt alla dagana.

Er lífið ekki dásamlegt.Grin

Nú er bara að virkja fjölskylduna mína í því að mæta á svæðið og hlaða batteríin úr orkunni frá jöklinumWink

Kíkið í nýja fjölskyldualbúmið

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband