Einn og yfirgefinn

FlottastrirÞá er Unnar farinn á vit örlaganna nánar tiltekið til London í Leiklistarnám. Hann fór í morgun og ég er strax farinn að sakna hans. Nú er bara að vera sterkur og reyna að gleyma sér í náminu. En þetta á eftir að taka á þó við séum nokkuð sjóaðir í að vera í burtu frá hvor öðrum þá er þetta öðruvísi þar sem Unnar er í öðru landi.

En okkur mun takast þetta og ég er viss um að þetta mun styrkja sambandið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Unnar Geir Unnarsson

Sakna thin lika, vid erum greinilega balskotnir i hvorum odrum, thad er gott ad vita. Hlakka til ad heyra i ther litli minn. Vid komumst yfir thetta, ok?

Unnar Geir Unnarsson, 23.9.2007 kl. 10:21

2 identicon

Þið eruð ekkert smá sætir á þessari mynd. Þú ert velkomin í heimsókn hvenær sem er. Kv Ída

ída (IP-tala skráð) 3.10.2007 kl. 16:49

3 identicon

Hrikalega eruð þið flottir! Gangi ykkur báðum vel! Sjáumst kannski fljótlega á Hvanneyri Hákon ;)

Gunna Lára (IP-tala skráð) 3.10.2007 kl. 18:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband