16.10.2007 | 22:29
Fyrsta lota búinn
Síðasta prófið í morgun í fyrri lotu af haustönn. Ef ég næ stærðfræðinni þá get ég allt
Nú er bara að fara að vinna til að bæta upp námsláninn þangað til skólinn byrjar aftur eftir helgi. Maður verður að halda sér í æfingu í blómabransanum svo að síðasta nám fari ekki algjörlega fyrir bí. það sem átti að verða að ævistarfi mínu í það skiptið. Nú er það umhverfisfræðin, hvað verður það næst? Hvað verður það á endanum, kannski bara eilífðarstúdent. En þá eignast ég aldrei rollsinn minn og 500 fermetra íbúðina mína eins og hinir. Naaa ég vil frekar vera hamingjusamur.
Athugasemdir
það var lagið :) - fíla þennan hugsunarhátt
kveðja
Linda Björk
Linda Björk (IP-tala skráð) 17.10.2007 kl. 09:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.