22.4.2008 | 16:08
Flensan kemur frá Kína
Alltaf að læra eitthvað nýtt! Var semsagt að fræðast um það að flensuveiran á upptök sín í Suður Kína. Verður til þar vegna blöndunar dýra og mannaleifa, semsagt ef þessar leifa komast í snertingu við hvort annað verður til flensa sem dreifist svo um heiminn. Svipaðar aðstæður eru líkast til ekki til annarsstaðar í heiminum.
Þá vitið þið það þetta er Kínversk veira sem flest okkar smitumst af reglulega.
Athugasemdir
þannig að ég var heppin að veikjast ekki af flensu í ferðalaginu um Kína ;)
Linda Björk (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 18:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.