Byrjaður að blogga aftur

Jæja ég er að mana mig í að byrja aftur að blogga. Það er alltaf svo mikið að gera þegar maður býr í borginni, annað þegar maður var í sveitinni þar sem sólahringurinn virðist vera lengri og nógur tími til að blogga.

Allavega þá er ég orðin miðbæjarrotta aftur og er að vinna í 101 svo að það líða stundum nokkrir dagar án þess að ég fari út fyrir 101 landamærin. Semsagt algjör miðbæjarrotta og líkar það vel.

Er nú á fullu að koma jólunum í gang í búðinni, ekki seinna vænna enda er það þrautinni þyngri og gott væri ef gæti maður unnið allan sólahringinn. Það er ekkért grín að vera blómaskreytir á jólunum, það er mikið púl og langur vinnudagur, en rosa gamann Grin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Velkomin tilbaka í bloggheiminn. Búin að bíða eftir þessum degi lengi :)

kveðja frá fyrrverandi vinnufélaga 

Linda landvörður (IP-tala skráð) 16.11.2006 kl. 21:53

2 Smámynd: Hákon Ásgeirsson

Takk fyrir það, nú ætla ég að vera duglegur að bloga vonandi

Hákon Ásgeirsson, 19.11.2006 kl. 13:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband