Flugkennsla við klósettin

Klukkan níu af stað út í þjóðgarðinn í súldar blíðu.  flugkennska stendur nú sem hæst í garðinum. Krían er að klára uppeldið á ungum sínum og kennir þeim að fljúga eins og Kríunni er einni lagið. Þær fara með ungana niður að sjó þar sem hafgolan fleitir þeim áfram í loftinu eins og flugdreka. Ungarnir pína sig áfram á eftir foreldrum sínum og kalla hástöfum.... ÉG ER AÐ HRAPA; 'EG GET ÞETTA EKKI¨!! eða eithvað í þá áttina. Algjör krútt með sinn frekjutón eins og við þekkjum þær best.

Það er magnað að fylgjast með þessari flugkenslu og eins gott að hún hepnist vel því margar Kríurnar fljúga alla leið til Ástralíu og til Ísland aftur á nýju vori.Ullandi

Ekki slæm byrjun á nýjum degi hjá landverði... nema útiklósettin virkuðu ekki og þurfti að koma þeim í stand áður enn alþjóð þrýsti þjóðhnöppum sínum á milli klósettsetanna.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

flott síða hjá þér kallinnn...greinilega náttúrubarn...talar kríumál og allt saman

Torfi Stefán (IP-tala skráð) 5.8.2006 kl. 12:34

2 identicon

Hæ, hvernig fer maður að því að þrýsta þjóhnöpunum á milli kósettsetnanna? Er það ekki óþægilegt? ;)

Unnar sæti (IP-tala skráð) 5.8.2006 kl. 22:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband